Tuesday, September 27, 2011

Föst í sömu prósentu!

Góðan og blessaðan daginn.
Afsakið hvað ég er búin að vera lengi ad koma mer í næsta blogg!
Eins og er, gengur rosa vel, 5 vikna í niðurskurði HAFIN! og 6cm farnir og 4kg farin á 4vikum!!  enn fituprósentan er sú sama. 

Gellan sem hefur alltaf verið bollan!


Heyr heyr eg held mínu striki og vona hun hrynji nidur næst. Er búin ad læra helling síðustu daga... komst að því hversu hvíldin er mikilvæg...
Jáhá gamla búin að vera á 3x æfingum á dag og varð svo veik..... og já svo hélt ég ad væri orðin OFUR fresh og fór ad æfa á fullu aftur búmm 3æfingar á einum deegi.. og nei
þá gat líkaminn ekki meir, hann þurfti hvíld. 

Einhver spurði mig hvort ad þessi mynd væri BYSSUSHOW. aldreiþannig! 


Mælingarnar þá komu illa út vegna hvíldarleysins og 
veikinda. Tók mér góða hvíld.. Búmm kílóin hrundu! Er búin að vera mega dugleg ad mæta á pósunámskeið komandi frá eyjum sérferðir og fleira, finnst ýkt gaman ad pósa, enn erfitt. Fór einmitt og hitti saumkonuna... og vá hvad þad er mikid kikk í magan! Þá loksins var þetta allt raunverulegt.... enn út í annað fólk er mikið búið að spyrja mig bara hvernig nenniru þessu? hvernig getiru þetta? Ég hef bara svo ótrulega gaman ad þessu... þegar ég vakna hugsa eg strax '' vávvv hvad eg hlakka til að fara lyfta í dag''  Sjálfsaginn minn er 100 % jújúú mér langar alveig stundum ad éta pasta og einhvad gúmleðaði með fjölskyldunni enn NEI! ég er lööngu buin ad setja mer markmið sem ég ætla mér ad ná! Eitt markmið sem eg skrifaði.. er ad toppa formið síðan síðustu keppni!! 


Mér langar ad deila því hvað ég sakna mest og hvað eg sakna ekkert! 
Er soddan bjór kjelling...... oooog ég veit passar ekki alveig, enn eg sakna hans smá. Þótt ég ætla venja mig af að drekka.

Hliðarspik/bumba. Sakna þín ekkert. Fyrir mér máttu bara vera heima hja þér.  
(mynd tekinn 2008)

Er pítufan 1# því miður er píta ekki köttvæn. Þá myndi madur nu ekki vera beint flottur á sviðinu.

Cheerios með fjöörmjólk. Nammnamm... Cheeriosið horfir svona á mig ! true story.

SAKNA þess ekkert að vera þunn. 


Enn þangað til næst!!!

;* 
p.s ætla ad láta eina uppskrift ad því sem eg borða rooosalega oft í morgunmat! 
3-4 eggjahvítur
30 gr haaframjöl.
MIKIÐ af kanil 
kókosolía.
Prótein 20gr (súkkulaði,karmellu, hvad sem er) ( ég nota ekki próteinið)

 Hrært saman í skál
hent út á pönnu! 
læt svo kokosólíu á pönnuna.
og A klassa pönnukaka komin! rosalega gott.

ef þad er einhverjar spurningar þá getitð send mer facebook póst eða spurningu á formspring.me/rakelhlyns

bless;*




Rakel Hlyns.







Tuesday, August 30, 2011

Niðurskurður :)




Blessuð og sæl... ég ákvað að koma mer í svona blogg og segja frá  hinu og þessu... gæti jafnvel hjálpad mér med þetta ævintýri. Eins og flestir sem þekkja mig ættu ad vita ad markmið mitt er ad fara í módel fitness 19 nóvember 2011. Hef keppt einu sinni áður í april 2011. Í dag eru markmiðin mín sjálfsögðu stærri, lengri kött timabil, lengri undir búningur. Annar dagur i kötti og þad gengur eins og í sögu. ÉG er aldrei svöng, hlakkar alltaf rosa tilad borða svona oft.. einhæft fæði enn maður vennst þessu.. þad helsta sem eg er ad borða er kjúkling,fiskur,haframjöl, eggjahvitur,prótein.. og svo meira sé nefnt. Planið hja mer er alltaf ad fara lyfta í hádeginu og brenna seinni partinn sem er handboltaæfing. Fólk hefur oft sagt vid mig ad eg get ekki verið í þessu bæði, enn mer fannst þetta síðast  hjalpa mer..... ég varð léttari , eg komst i betra þol. Ég byrjadi kannski ekki rétt i siðasti kötti.. ennþá fékk eg hjalp og þá gekk þetta eins og í sögu. Ég má ekki byrja a morgunbrennslu strax... samkvæmt þjálfara mínum sem er Heiðrún fitness:)) ÉG ætlaði ekki ad hafa byrjunarbloggið langt... enn


eg skal lofa ykkur ad eg verð sko med einhver blogg hér.

Bestu kveðjur Rakel :))

 Óli stef snillingur!!


Tannis miller :) ein af fyrmyndönum!!

Formið sem eg ÆTLA mer ad toppa. :)